Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framstæður hluti
ENSKA
protruding part
DANSKA
del,som rager frem
SÆNSKA
utskjutande del
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ökutæki skulu ekki hafa beitta, hvassa eða framstæða hluta sem vísa út á við og eru af þannig lögun eða stærð, halla í þá átt eða hafa þannig hörku að þeir auki hættu á eða alvarleika áverka eða skurðsára einstaklinga sem verða fyrir eða strjúkast upp við ökutæki ef slys verður.

[en] Vehicles shall incorporate no pointed, sharp or protruding parts, pointing outwards, of such a shape, dimension, angle of direction and hardness that they increase the risk or seriousness of body lesions and lacerations suffered by any person struck or grazed by the vehicle in the event of an accident.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 44/2014 frá 21. nóvember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 44/2014 of 21 November 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the vehicle construction and general requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0044
Aðalorð
hluti - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira